Term
|
Definition
Skrifað af Einari Benediktsson.
Sungið og lesið á Austurvelli árið 1900.
Hann vann 100kr fyrir það. |
|
|
Term
Einar Benediktsson
[image] |
|
Definition
Ljóðskáld-Athafnaskáld og þýðandi
F. 1864 og D.1940
Vel lærður, lauk stúdentsprófi árið 1884
og lögfræðiprófi árið 1892
Lifði vel en dó fátækur.
|
|
|
Term
|
Definition
Búið til af skáldinu og ritstjóranum Matthías Johannessen.
Fjallar um frumkvöðla í atvinnulífinu.
Menn sem búa til nýjan veruleika með gjörðum sínum.
Láti verkin tala ekki aðeins orðin. |
|
|
Term
Symbólismi - táknsæisstefna[image] |
|
Definition
Kom fram í lok sjötta áratugs, nítjándualdar(ci. 1860)
Þeir sem aðhyllast symbólisma í bókmenntum reyna að höfða til tilfinninga lesandans.
Notað er mikið af táknum (hjarta, kross, hrafn)
Uppreisn gegn raunsæi og natúrlisma.
|
|
|
Term
Ljóðabækur og ljóð Einars Benediksson[image] |
|
Definition
Sögur og kvæði (1897)
Hafblik (1906)
Hrannir(1913)
Vogar (1921)
Hvammar (1930)
Ljóðin hans eru undir áhrifum symbólisma. |
|
|
Term
Jón Stefánsson - Þorgils gjallandi[image] |
|
Definition
Bóndi norður í mývatnssveit.
F. 1851 og D. 1915.
Sjálfmenntaður, víðlesinn.
Kynntist natúrlisma í skáldsögum.
|
|
|
Term
Sagan - Upp við fossa (1902) [image] |
|
Definition
Eftir Þorgils gjallandi (Jón stefánss.)
Um ungan fátækan vinnumann sem kemst að því að Gróa, bóndakonan sem hann var í sambandi við ætlar að velja öryggið yfir ástina.
Ætlar að vera áfram hjá ríkum eiginmanni sínum fyrir fjölskyldu sína.
Umdeild saga útaf ljótum lýsingum Þorgils á íslensku sveitalífi og harðorðum hans á hræsni presta. |
|
|
Term
|
Definition
Kom fyrst fram í Frakklandi á áttunda áratug 19. aldar
(ci. á árunum 1871-1880)
Vildi vera raunsærri en raunsæistefnan.
Vildu sýna veruleikan á vísindalegan hátt,sannan, hránn og ófegraðan.
Maðurinn er dýr sem stjórnast af hvötum sínum, tilfinningum og samfélagi.
Persónurnar hafa ekki frjálsan vilja.
|
|
|
Term
|
Definition
Innleitt með lögum árið 1856.
Ritskoðun endanlega bönnuð árið 1874.
Fyrstu 10 ár 20. aldar voru 46 frumsamin skáldrit gefin út og 146 erlend skáldrit þýdd og gefin út. |
|
|